CVDA VOTTAÐUR TJÓNASKOÐUNARAÐILI

Webinar Image 

CAB CVDA er vottun fyrir skoðunarmenn tjóna sem áður hafa hlotið grunnþjálfun Í CABAS, aðilar fá aukinn skilning og þekkingu í útreikningum tjónamats vottunin er persónuleg Og er sambland af tilsögn og æfingum.

Markmið

Námskeið

Æskilegt er að þáttakendur hafi lokið grunnnámskeiði og starfað sem tjónamatsmenn í að lágmarki 1 ár.

Markmið kenslu er að þáttakendur hafi:
   -   Skilning á verkferlum tjónaviðgerða og tjónamats
  
-   Geti framkvæmt kerfisbundið tjónamat með nákvæmni að leiðarljósi
  
-   Búið til og haldið utan um öll fylgiskjöl og skráningar
  
-   Góða þekkingu á ljósmyndatækni í cabas

Vottun:
Að námskeiði loknu fá þátttakendur númerað prófskírteini til staðfestingar
Allir nemendur eru skráðir hjá cab sem heldur utan um vottaðar skráningar
Til að taka þátt þarf að ath eftirfarandi
  
-   100% viðvera
  
-   Virk þáttaka
  
-   Útreikningar tjónamats innan viðmiðunarmarka
  
-   Samþykktar niðurstöður á lokaprófi

Sé lokapróf ekki samþykkt á nemandi rétt á endurtöku prófs

Vottunin nær yfir eftirfarandi atriði:
Að frumskoðun sé nákvæm og sem næst raunkostnaði viðgerðar 
Endurskoðun sé virk á viðgerðartíma með hagsýni að leiðarljósi
Söfnun og vistun gagna meðan á viðgerð stendur.

Gerðar eru hagnýtar æfingar sem þátttakandi fer í gegnum á námskeiði 

Mismunandi verkstöðvar í öllum liðum tjónaskoðunar markmiðið er að ekki sé meiri munur enn 20% frá frumskoðun til lokaskoðunar

Staðsetning
   Suðurhrauni 1 210 Garðabær.

Lengd þjálfunar
   2 daga kennsludagar  kennsla (Dagur 1: 09:00 – 16:00, Dagur 2: 09:00 - 16:00).

Námskeiðsgjald
   ISK 140 000 / þátttakandi án virðisaukaskatts. 
   Endurnýjun með prófi að liðnum 2 árum ISK 15.000

Skráning: 
   Skráðu þig á námskeið með því að nota bóka hnappinn á námskeið.